Mikil mótmæli hafa verið í borginni Bossaso í Sómalíu út af dönsku skopmyndunum af Múhameð spámanni og lét táningur þar lífið í troðningi.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1183619
Hamshahri, mest selda dagblað Írans, hefur tilkynnt að það muni halda skopmyndasamkeppni um helförina sem svar við skopmyndunum af spámanninum Múhameð sem birtust í Jyllands-Posten.
http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1183633
Viðskiptaráðherra Írans tilkynnti í dag, að öllum viðskiptum landsins við Danmörku væri lokið vegna birtinga á skopmyndum af Múhameð spámanni.
Þetta er bara það helsta sem hefur verið í gangi í dag…Í fyrsta lagi finnst mér alveg óþarfi að koma niðrá efnahag heils lands með viðskiptabanni þegar innan við 30 einstaklingar áttu hlut að þessu.
Í örðu lagi hljóta þeir að sjá munin á að gera grín af helförini sem kostaði miljónir manna lífið og átti sér stað fyrir sirca 70 árum og að gera grín að trúarbragði þeirra.
Svo í þriðja lagi gætu þeir reynt að vera aðeins siðmentaðri og haft friðsamari mótmæli, allvegna ekki mótmæli sem kosta mannslíf.
dftpnkezln: For all of you reporting a score more than 100 as you iq lol @ you. How can you possibly score more than 100%?