Þó að í dag álíti fólk að ágætt sé nokkurn veginn næsta stig fyrir ofan sæmilegt þá er rétt að ágætt er betra en gott. Sbr. t.d. í MS er betra að fá ágætt en gott í einkunn. Notkun orðsins hefur því miður bara breyst í seinni tíð.
Eitthvað sem er ágætt er vissulega miklu betra en eitthvað sem er la la.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..