jújú við erum það nú faktískt séð öll
en síðan má deila hvort faktískt sjónarhorn er marktækt.
En segðu mér samt eitt, fyrst þú greinilega veist töluvert um önnur stýrikerfi en gluggana..
hvaða stýrikerfi (þá væntanlega linux afbrigði, unix afbrigði or what ever) ætti ég að fá mér núna í dag miðað við enga (töööluvert litla) reynslu af slíkum kerfum. Svona ef þú gengur út frá því að ég sé frekar sjálfsbjarga í tölvumálum almennt (forritun etc)
og helst ekki koma með romsu af drasli, bara eitt
ég vill fá byrjun með zero options, svo ég hundskist til að kynna mér eitthvað annað
möguleikar flækja að svo stöddu bara fyrir
takk
melu