Váá hvað ég þoli ekki Ruv… Við erum neydd til að borga fyrir þessa ömurlega sjónvarpsstöð og það er ekki marg gott á henni…
Nokkrir þættir sem mér líkar við, sem eru í dag á dagskrá
Lost ( þó að þeir séu mörgum mörgum mánuðum á eftir USA)
EM í handbolta ( 4 ára fresti)
Svo man ég ekki meira…
Svo eru sjónvarpsstöðvar eins og Skjár Einn og Sirkus sem eru með helllling af geðveikum þáttum… Og allt ókeypis..
Dagskráin á Ruv byrjar ekki snemma eins og á stöð 2 … Tökum dæmi á þriðjudaginn:
17:05 - Leiðarljós
17:50 - Tákmálsfréttir
18:00 - Allt um dýrin
svo endar þetta
00:20 - Kastljósið…
Bíddu er ekki allt í lagi? Ef við erum skyldug til að borga þessa stöð þá ættu þeir a.m.k að reyna að hafa hana góða….
Djöfull HATA ég þessa stöð