Ég var að horfa á Friends þátt í 7 seríu og fór aðeins að pæla… Monica og Chandler eru að tala um framtíðina sína… búa rétt fyrir utan borgina, 4 börn einn hund og íbúð fyrir ofan bílskúrinn þar sem joey getur orðið gamall…
þá fór ég að pæla… er ekki fullt af fólki í USA sem er jafn vitlaust og joey…
Bara svona að pæla…