Ég þekki stelpu sem segir að uppáhalds hljómsveitin hennar er System Of A Down, en hún veit gjörsamlega ekkert um þá hljómsveit! Hún veit ekki einu sinni hvað söngvarinn heitir! Og svo segir hún bara að maður þarf ekkert að vita neitt um uppáhalds hljómsveitina sína, að það er bara nóg að hlusta á lögin! Ég er svo ósammála henni með þetta!!
En hvað finnst ykkur? Þarf maður að vita eitthvað um uppáhalds hljómsveitina sína eða er bara nóg að hlusta á lögin??