Það er en þá bara kennig og orðrómur að sætuefni séu jafn slæm og sykur.
Ég hef séð mann léttast um 10 kíló á mánuði við það eitt að skipta, enda var hann að drekka 2 lítra á dag og í yfirvigt. Engin hreyfing þetta var eina. En hef aldrei séð það þegar það er öfugt, að skipta úr sætuefni í sykur.
En það er talað um að sætuefni auki löngun í mat almennt og nammi. En slíkt er í raun eðlilegt þegar maður sker fljótt á það mikla sykurmagn sem maður hafði áður. Ef maður er ekki að falla í fitumikinn mat eða nammi vegna þess að maður breytti um gos þá er það örugglega skárra.