Sykur sjálfur er ekkert svo óhollur, hann hinsvegar lætur líkamann geyma fitu (eða eitthvað þannig). Við þurfum að fá ákveðið mikið af honum daglega. Þess vegna er hann hollur í hófi. Ég hef heyrt að sætuefni sé óhollt, og flest svona efni eru óholl, svo það hlýtur að vera óhollara þótt það sé í hófi.
Þannig að sykur er hollari.