Ég er að læra mengi í stærðfræði. Nei, ekki það sem maður lærir í 3. bekk heldur STÆ 203 í framhaldsskóla. Ég var að spá hvort það er einhver hérna sem man eftir þessu.

Hvað þýða N og Z? Er N ekki bara náttúrulegar tölur? Ég veit að Z þýðir ræðar tölur eða heilar tölur eða eitthvað þannig.

(Ég finn ekki rétt merki en U er “sam” eða sammengi)

Er þetta ekki það sama?
A ∩ (B U C) = (A ∩ B) U (A ∩ C)


Ég hefði sent þetta inn á /skoli en ég fæ miklu meiri viðbrögð hérna og mig langar að klára þetta í dag.