íslenski stafir
Hvað er málið með það að sleppa því að skrifa íslenska stafi?? Ég er búinn að taka eftir því að það eru mjög margir sem sleppa því oft að skrifa íslenska stafi og setja bara “d” í staðinn fyrir “ð” og þannig! Það er frekar pirrandi að lesa þannig. Hvað er svona flott við þetta? Er fólk bara svona latt að það nennir ekki að skrifa íslensku stafina og setja bara u í staðinn fyrir ú? Fáránlegt!!