Vitiði hvar er hægt að kaupa stórar krítartöflur eins og í skólum? Ég kíkti inn á vef Skólavörubúðarinnar en allar töflur þar voru grænar og taflan verður að vera svört.
Ef þið vitið um einhverjar slóðir á heimasíður búða sem selja svona töflur eða bara nafnið á búðinni þá væru þannig upplýsingar vel þegnar.

MENDOZA