Ég er búin að skoða nokkrar síður með ökukennurum og tékka á verðum hjá þeim…
Jájá, ég er ekki ennþá búin að taka bílprófið og ég er að verða tvítug! :)
En allavegana það er allstaðar (eða allavegana þar sem ég tékkaði) lágmark 100.000, meir að segja kostaði á einum staðnum um 120.000 ! Það er víst skylda að taka 16 ökutíma samkvæmt einhverjum nýjum lögum.. Það er mikill munur á milli ára held ég, ég hefði bara átt að taka þetta á réttum tíma og þá hefði það verið mun ódýrara..
Hér er ein heimasíða sem nokkrir bentu mér á..
http://www.okukennsla.is