Getur opnað .iso fæla á WinIso og save-að videoið á tölvuna. Getur prufað að opna með VLC Síðan geturu líka prufað Deamon tools. Þá kemur draslið eins og það er á geisladisk. Sem .iso er, yfir höfuð. (afrit af diski)
Yes einsog er sagt hérna.. Auðveldast er að spila þetta í Vlc Player sem þú getur náð í á www.videolan.org/vlc held ég að þetta sé rétt slóð.. Flóknari aðverðir er til dæmis að dla deamon toolz og extracta þetta.. Isobuster virkar en ég kann ekkert á Busterinn
Þetta er Image skrá, mögulega er þetta dvd diskur, þá geturðu skrifað á disk og horft í dvd spilara :) Annars er það það sem hinir sögðu.. VLC eða Daemon tools.
Don't have a signature… Don't need a signature… Don't want a signature!
Svo er málið að vera með DVD skrifara sem kosta örfáa þúsundkalla í dag og brenna þetta á disk, notar þá bara Nero eða Alcohol 120%. Er þetta ekki Glastonbury 2005 ? Frábærir tónleikar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..