Ég býst við því að þú eigir áhugamál - stundaðu þau þá. Það er auðvitað skemmtilegt að stunda áhugamálin sín :D
Sama hvort þau séu íþróttir, eldamennska, tónlist, útivera, eða bara hvað sem er . . .
Farðu á djammið, farðu í ferðalög, semdu ljóð, spilaðu á hljóðfæri, leiktu þér við hundana þína, eldaðu og bakaðu, teiknaðu, hlustaðu á góða tónlist og horfðu á sjónvarp, semdu smásögur, og svo framvegis… (ég kíkti á áhugamálalistann þinn)
Svo basicly - sama hvort þú vilt heyra það eða ekki, en lífið er til þess að hafa gaman.
Ef þú trúir því ekki, og heldur að lífið sé alveg tilgangslaust, og veist ekkert hvað þú átt að gera í lífinu. Hafðu þá gaman, því það er jú gaman. Og öllum finnst gaman að hafa gaman.
Lifðu fyrir þá sem þér þykir vænt um. Ég var einu sinni svona, vissi ekkert hvað ég átti að gera, fékk meira að segja þunlyndisköst stundum, en svo kom ein ákveðin manneskja í heiminn minn og ég varð svoooo glaður :D
Semsagt, lifðu fyrir þá sem þér þykir vænt um.
Lífið er yndislegt :D