JA var að lesa á mbl.is að maður ætti að ‘uppfæra vírusvörnina sína’ fyrir 3. feb eða maður yrði sýktur af einhverjum Nyemx vírus.. og þessi vírus eyðir víst öllum notepad, wordpad, word og powerpoint skjölum af harða disknum! minnir meira að segja að það voru fleiri tegundir taldar upp en þetta
núna er ég ekki einu sinni með vírusvörn en er með fullt af rusli á word skjölum og dæmi sem ég vil ekki missa.. og eru ekki líka virusvarnirnar þannig að þær eyða bara vírusum sem eru nú þegar komnir í tölvuna? eru það ekki firewallar sem vernda hana fyrir því að þeir komist inn?
hvað á ég að gera til að vera safe? fá mér firewall?