Það sem heitir að fara í heitann pott heitir, minnir mig, hæg eða óvirk upphitun… Ef þú ert tildæmis að hita upp á íþróttavelli þá er það virk upphitun, vöðvarnir virka betur og þú ert ekki jafn líklegur til að meiða þig…Hinsvegar starfar heilinn ekki alveg eins… Hann vinnur ekki hægar, en samt ekki hraðar í heitum aðstæðum ;)