Er ekki kominn tími á að sjá Fóstbræðraseríurnar á DVD? Þetta átti að hafa gerst fyrir löngu enda algjör klassík. Án efa bestu íslenksu gamanþættir frá upphafi. Sammála?
Það á pottþétt eftir að setja þættina á DVD en það er öruglega eitthvað sem stendur í vegi fyrir því, öruglega einhverjar samningaviðræður í gangi sem eru að tefja þetta. held að undirskriftalisti geri lítið, framleiðendur þáttanna vita að þættirnir myndu rokseljast og verða vinsælir.
Er mjög sammála! Sjálfur á ég allar spólurnar sem komu út en allar seríurnar komu ekki út á spólu. Mér finnst löngu tímabært að allt safnið komi út á DVD.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..