í Vlc þá þarf ég að hafa .idx skrá með .sub skránni ef .sub skráin er meira en tjaa hálft MB … oft nokkur MB. Þá gerurðu eins og þessi fyrir ofan sagði og velur svo .idx skrána.
Ef það er .srt skrá eða .sub sem er bara einhver KB að stærð þá þarftu bara þessa einu skrá.
Stóru subtitle skrárnar fylgja oftast með “scene release” af bíómyndum. Litlu finnur maður oftast á síðum eins og www.subscene.com .
Ég nota nú yfirleitt bara Windows media player og hef .sub+.idx í sömu möppu og videoskráin og hef sama nafn á öllu saman. Þá spilast videoið alltaf með.
ahh, enga fjandans undirskrift takk :)