
Subtitles á Vlc?
ég er að spá í hvort að Vlc geti spilað subitles á forminu idx og sub? þessi fælar virðast fylgja oft myndum veit ekkert hvernig ég get látið þetta virka, Næ alltaf að láta Srt fælin að virka og er að spá í einu er hægt að seinka textanum eitthvað eða flýta fyrir honum þegar á við ?