Ég er orðinn frekar þreyttur á þessari þjónustu hjá símanum. Þeir eru með dýrustu tengingarnar og sem eiga vera þær bestu vegna þess að þeir eru með svo kallað Grunnet.
Ég er með allan minn pakka hjá símanum þá meina ég, að ég er með adsl 6000, heimasíma og tvadsl. Ég hef bara aldrei kynnst öðru eins drasli.
Þetta tvadsl hefur ekki virkað nema í svona 2 daga frá því að við fengum þetta í júlí, þetta var líka svona fyrst með adls það var ekki að virka neitt síðan var sendur viðgerðarkall hingað og hann kypti því í gang.
En síðan einnig þegar þeir fóru að rukka mig fyrir umframmagn á erlendu downloadi. Þá fór að fjúka í mann þeir búnir að vera að rukka mann fyrir þessa tvadsl þjónustu sem hefur aldrei virkað, fyrir hvern einasta mánuð.
Síðan komast ég að því að félagi minn er með adls 6000 hja Ogvodafone. Það er svona 100 sinnum betri tenginn í smabandi við allt utanland og innanlands ping. Hann er með miklu betri hraða en ég á Battle.net og öllu líka á sjálfum simnet serverunum í cs. Sem ég skil ekki hvernig það er hægt.
Síðan alltaf þegar maður hringir í símann, þá vita þeir náttúrulega alveg 0. En ég held að síminn sé bara alveg að krassa með allt þetta heila drasl sitt. Eftir að þeir fóru að gefa tengingar með fríu erlendu downloadi, þá hefur kúnninn ekki stoppað erlent dl. Síðan er allt alveg pakkað í þessu tvadsl hjá þeim, sem er btw auka 6mb inn í húsið hjá manni.
En ég held að síminn sé alveg búinn að drulla upp á bak með að reyna einoka markaðinn svona með þessu tvadsl drasli sínu og viðgerða mennirnir meiga ekki segja neitt. Þannig að ég mæli eindregið að fólk skipti yfir í ogvodafone og fá betri tengingar betri þjónustu og minni reykninga