Það er náttúrulega langbest að byrja með fótinn aðeins boginn til að ná auka sveiflu í sparkið og meiri kraft, þýðir ekkert að sveifla honum eins og trjádrumb. En nú erum við að tala um MT roundhousið, það eru til margar aðrar tegundir að því. T.d. Kyokishin aðferðin þar sem fóturinn er alveg hafðir boginn og svo er sparkið í rauninni á niðurleið þegar það kemur í andstæðinginn. Nota þetta margir í K-1, Andy Hug var bestur í þessu.