Ég skil nú ekki hvernig hann á að googla “ég er ekki viss hvort það þurfi addon eða ekki eða hvort ég þurfi að converta eða ekki”.
Hann spurði einfaldrar spurningar sem fólk sem veit eitthvað um Photoshop getur svarað.
Er ég sá eini sem verð geðveikt pirraður þegar fólk svarar “GÚGGLAÐU ÞESSU”? Ef fólkið veit svarið getur það vel hjálpað og ef það veit ekki svarið, þá getur það sleppt því að kommenta. Þó að það sé vel hægt að gúggla flestum hlutum þá er google ekki mjög persónulegt, ef maður spyr á huga getur sá sem svarað jafnvel lætt með persónulegri reynslu sinni af hinum og þessum forritum eða hvað það nú er sem verið er að spyrja um. Google getur það ekki.