Núna ætla ég að vera hip og kúl og fylgja straumnum og pósta link á illa gerða frétt á mbl.is sem ég rakst á.
Eða, fyrst pósta ég hluta af fréttinni. Já.
Ekkert verður af því að haldið verði mót í Formúlu-1 í Spa Francorchamps í ár, að því er fyrrverandi efnahagsráðherra Vallóníuhéraðs, Serge Kubla, tjáði vallónska þinginu í dag.
Movement Reform MR leader Serge Kubla told the Wallonian Parliament on Friday. MEð yfirlýsingunni staðfesti Kubla fréttir hinnar frönskumælandi útvarpsstöðvar RTL að ekkert yrði úr mótshaldi í Spa í ár. Hann hefur unnið nótt sem nýtan dag í embætti að því að tryggja áframhaldandi keppni í Formúlu-1 í Belgíu þrátt fyrir að gríðarlegt tap hafi verið á mótinu undanfarin ár.
http://www.mbl.is/mm/sport/frett.html?nid=1180376
Gvuuuuð, þetta er svo spúkí eitthvað!