Hef verið að spá i einu hérna, hvers vegna eru þessar fjandans bólur upp úr svona glösum sem þú færð á skyndibitastöðum. Þetta er sko ofan á plastlokinu það eru tvær svona bólur á glösonum hja Mac Donalds
Annars fer þetta nú ekkert rosalega í taugarna á mér, það er fune að ýta þessu niður og svona, en það er pirrnadi þegar einhver hlutur hefur engang tilgang. Eða þegar maður veit ekki hver tilgangurinn er.