Hei það var einu sinni gerð svona könnun í Bandaríkjunum. Sjálfboðaliðar voru færðir einir og sér inní herbergi, þar settust þau í stól og fyrir framan þau voru fullt af tökkum. Innan í salnum ómaði svo rödd sem sagði “Ýttu á rauða takkann og manneskja hinumegin við vegginn deyr”
Meirihluti fólksins sem tók þátt í þessu ýtti á takkann! Þetta var náttúrulega bara feik, en það var leikari hinumegin sem öskraði og svoleiðis, eins og hann væri að kveljast ýkt mikið (rafmagnsstóll), og ef hann öskraði hærra þá hækkaði fólk yfirleitt styrkin.
Þetta var gert eftir seinni heimstyrjöldina minnir mig, soldið merkilegt finnst mér.
Soldið útúrdúr en fannst þetta samt passa inní “ýta á takkann umræðuna” :D