Hahaha, vá. Ég hló ekki í alvörunni en ég hefði gert það hefði þetta verið e-r náungi sem ég þekkti ekki e-r náungi á huga (ekki að móðga eða neitt).
Arrested Development er einn besti grínþáttur sem hefur verið gerður. Það er aulahúmór, gáfaður húmór, eiginlega allskonar húmór.
Over There, vá ég ætla að bara segja eitt. Þeir, þessir hermenn réðust inn í þorp og drápu saklaus börn eða fólk, en auðvitað voru þau ekki saklaus, heldur voru krakkarnir að fara að sprengja annað þorp. Þetta er týpiskur Over There þáttur, ekki segja að AD sé með glataðan húmór, einn besti þáttur sem hefur verið gerður.
„I'm constantly trying to better myself and further educate myself in any way…that doesn't involve reading.“