Þú getur hent á mig þessum þreyttu “þú-ert-bara-með-fordóma” rök eins og þú vilt, þau eru veik og þú veist það. Einu rökin sem ég hef séð frá þér , að hinum undanskildum, eru “goth er lífstíll”, “goth snýst ekki um það að klæða sig upp í skrýtinn föt, þetta snýst um það að sjá fegurðina í mykru hlutum/dauðanum” eða mitt uppáhald “goth er oftast listrænt fólk sem málar, teiknar eða semur ljóð”.
………Fuuuuuucking kjaftæði! Segðu mér að þú hafir aldrei sett útá hnakka! segðu mér það og ég skal láta þig í friði. En hafiru einhvern tímann sett eitthvað útá hnakka þá ætla ég að leyfi mér að stimpla þig sem hræsnara.
Þú vilt meina að goth séu öðruvísi mannekjur sem lifa fyrir utan allt sem er mainstream. Aftur: fuuucking kjaftæði. Goth“menningin” er að verða jafn mikið mainstream og allt sem er þarna úti. Þetta er bara annað lúkk (ég segji Lúkk, afþví að það er allt sem á bakvið þessu, LÚKK. Ekkert lífstíls kjaftæði. Fólk sem klæðir sig upp og hagar sér samkvæmt einhverri fyrirfram ákveðinni formúlu eru tilgerðarlegar félagshórur. ekkert annað).
Það að hafa áhuga á myrkum hlutum sem gætu ef til vill tengst dauðanum, þýðir ekki að þú þurfir að láta eins og tilgerðarleg kunta. Segjum það að ég myndi byrja að mála á morgun, og útaf því að ég hafði svona rosalegan áhuga á ´því að mála þá myndi ég byrja að klæða mig svona
http://www.meetthemasters.com/homeschool/images/pierremp.gifVæri ég , með því að klæða mig svona, að tjá minn djúpa og ódrepandi áhuga á að mála? Fuck nei! Ég væri tilgerðarleg kunta.
Í guðanna bænum, hættu að lifa þessum draumi, þú ert ekki einstakur, þú ert ekki töff, þú ert ekki frumlegur og ó svo listrænn, þú ert tilgerðarleg kunta! (mundu þessi orð, ef ég tala einhvern tímann við þig aftur þá mun þetta vera nafn þitt).
-Kalli.