Í fyrsta lagi þá er þetta óskiljanlegt:
þessum kallaði ég þig Asna!
asni.
í öðru lagi þá veist þú ekkert um hvort ég er gáfaður eða heimskur, ég gæti alveg eins verið miklu gáfaðri en þú. Ekki vera að tjá þig um eitthvað sem þú veit ekkert um.
Í þriðja lagi þá veistu ekki hvernig ég lít út, þannig þú getur ekki verið að kalla mig asna út af því að ég líkist asna í útliti. Aftur segi ég: Ekki vera að tjá þig um eitthvað sem þú veit ekkert um.
Og já, þú sagðir að hann væri að leita af því á huga en ekki google. Og ég benti honum á að hann gæti leitað á goggle og ég er á huga, það er ekkert athugavert við það.
Og þú ert að segja að ég sé heimskur. Það er margt rangt við það sem þú varst að skrifa:
1. þessum kallaði ég þig Asna!
2. spegilli (ég giska á að þetta á að vera spegli).
3. og já? (hvað er þetta spurningar merki að gera þarna?).
4. huga/en ( það á eflaust að vera bil þarna en ekki /).
5. Það er alltaf sett komma yfir i-ið í því.
6. Það á alltaf alltaf stór stafur í byrjun hverrar málsgreinar.
7. Það á að vera punktur á eftir hverri málsgrein.
Þetta segir mér bara að þú sér heimskinginn í þessu máli, allavega á öllu því sem ég sé. Annars veit ég ekkert um hversu gáfaður þú ert.