Gameplay leikjanna er kannski ekki svo skapandi enda bara viss margir takkar sem komast fyrir á fjarstýringunni en það er það sem sést á skjánum sem skiptir máli.
Skrímsli, dvergar vélmenni, bara nefndu það, það er allt í tölvuleikjum og það kikkstartar börnin svolítið til að láta ímyndunaraflið fljóta. Allir tölvuleikir snúast að mestu um hve hátt og hvenær maður eigi að ýta á hvaða takka en hugmyndaflugið í mörgum leikjum er eitt stórt ævintýri fyrir krakkana sem taka allt til sín.
“leikföng” eins og lego byggjast á miklu ákveðnari formúlu þar sem aðeins viss margir kubbar passa við þennan kubb og það ýtir -frekar- undir samhæfni og almennri hugsun. Lego einfaldlega stenst ekki undir ímynduaraflinu.
Þú vilt búa til bíla og kall og byssu og láta allt fara til fjandans en það verður aldrei eins nálægt “raunveruleikanum” og þú færð út úr t.d. GTA ok nóg af bulli :Þ
Guð elskar þig,- en Djöfullin elskar þig meira