sko fóstudagurinn 13 er ekkert verri en aðrir dagar.
það sem gerist er að við einblínum á slæmu hlutina þann dag.
segjum sem svo að ég ræki tána í fimmtudaginn 16.
það væri bara venjulegt óhapp en ef að sama atvik gerðist föstudaginn þrettánda væri það “sérstakt”
ef að við myndum ákveða að fimmtudagar yrðu hér með óhappadagar myndum við samstundis taka miklu betur eftir öllu slæmu sem gerðist á fimmtudögum.
er þetta bara ég eða er einhver sammála mér?