Mikil snjóflóðahætta í Japan
Yfir 80 manns hafa látið lífið í Japan og þúsundir slasast á undanförnum dögum í slysum sem rakin eru til mikillar snjókomu í norðurhluta landsins. Hafa mörg slysin orðið þegar fólk hefur verið að moka snjó af húsum sínum og fallið niður. Nú er spáð hlýnandi veðri og vara stjórnvöld nú við mikilli snjóflóðahættu. Eru íbúar hvattir til að verða án tafar við tilmælum um að rýma hús á hættusvæðum sé talin ástæða til viðvarana.
Detta niður..haha.
Neat.