Kolólöglegt.
Skoðaði þetta nú einhvertímann. Butterflý og switchblade eru bannaðir (skiljanlegt reyndar) svo og allir tvíeggja hnífar (ekki alveg jafn skiljanlegt). Það munar engu hvort um sé að ræða beitta eða ekki þar sem hægt er að gera þá beitta eftirá. Allir hnífar sem opnast sjálfkrafa eru óleyfilegir.
Eitthvað má ekki vera með hnífa með lengra lengra en 5cm blaði. Svo eru undantekningar á því td. eldúshnífar og vinnuáhöld. Réttast væri reyndar frekar að leyfa enga hnífa undir 5cm þar sem að 5cm hnífur er jafn hættulegur 15cm en erfiðara er að fela þann sinni. ;)
En þar sem ég hef fengið þá óskemmtilegu reynslu að verið sé að veiða hníf fyrir framan mig þá skil ég vel þessar reglur.(Skammast mín ekki fyrir að segja það að ég HLJÓP)