Láttu ekki svona. Þessi hegðun er einkenni þunglyndissveiflu sem flestir finna fyrir einhverntíman á ævinni. Hegðunin einkennist af óreiðukenndri og óskynsamri hugsun.
Ástæðan fyrir því að þú spurðir á Huga var líklegast vegna þess að, ómeðvitað, vildirðu að einhver spyrði: af hverju? Óbeint eða beint svo þú gætir tjáð þig um þetta á sem dramatískastan hátt. Það er ekkert óeðlilegt við það að tjá sig og ekkert skammarlegt. Ekki móðgast þótt ég líti út fyrir að þykjast geta lesið þig eins og bók, ég er ekki að þykjast geta það en ég get gert mér í hugarlund hvað er að gerast.
Þú gætir haft meira gagn af þessu en röflinu í mér:
http://mentalhelp.net/psyhelp/Good luck.