Á starfsfólk DV leyndarmál, hvernig væri að gefa út blað og selja!
Finnst það væri viðeigandi að leyfa þeim að finna þetta á eigin kroppi. Og nota sömu viðmiðunarreglur um og þau sjálf nota. Bara að þau hafi einhverntíman verið sökuð um eitthvað, þarf ekki að vera sannað, birta það. Eigi einhver við áfengis eða fíkniefnavanda að stríða, birta það. Hafi einhver lent í sóðalegum skilnaði, vanrækt börnin sín eða sparkað í liggjandi mann. Birta það allt saman.
Þetta er fríið þitt. Þegar þú deyrð þarftu að mæta í vinnuna aftur.