vá
Önnur hver kona viðurkennir að hafa átt mök við mann sem þær myndu ekki einu sinni líta á í dagsljósi og var áfengi, eiturlyf og næturlíf ofarlega á skalanum hjá mörgum þeirra þúsund kvenna sem þátt tóku í “Bridget Jones” könnun tímaritsins B.