Í hvaða mánuðum má tína og borða krækkling? Er það öllum sem hafa stafinn R í nafninu eða var það öllum sem hafa ekki stafinn R í nafninu, maí, júní, júlí ágúst?
Gildir þetta um allan skelfisk eða bara krækkling?
Já eitthvað svoleiðis. Hét það Reykir þar sem maður þurfti að vera í heila viku í einhverjum eldgömlum ljótum hrynjandi heimavistarskóla, einhverstaðar útí sveit þar sem var ALLTAF rok? Þá voru það Reykir.
-Ég borða ekki mötuneytismat -Ég þoli ekki útiveru, sérstaklega ekki í vondu veðri -Ég er ekki fyrir íþróttir -Ég er ekki mikil félagsvera -Mér finnst ekki gaman að “skoða dýr” (vei!)
HAHAHAHAHAHAHA! ég er búin að hlæja að þessu kommenti endalaust… eða allavega síðan ég sá það… vá hvað ég get ímyndað mér einhvern með kræklinga… hahahahaha… fullt af kræklingum hangandi eins og asnar utan á gaurnum… eins og einhver útbrot… hahahaha
Vá hvað ég var ekki að skilja þennan kork í fyrstu.. :')
Þegar þú varst að spyrja þarna með R dæmið.. hélt ég að þú værir að spyrja hvort manneskjur þurftu að vera með eða ekki, R í nafninu sínu til að geta borðað kræklinga.. :') Heimska ég..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..