“Flatus” var gömul hljómsveit, ég veit þetta því bróðir minn var í henni, Flatus er prump á Latínu en svo stal DR. Gunni nafninu og skírði síðustu (eða þar síðustu) plötuna sína Flatus. Bróðir minn og vinir hans fóru einu sinni þangað sem þetta veggjakrot er (á gömlum vegg á steypustöp við Esjuna) og ákváðu að gera þetta krot því þeir vildu að fólk mundi muna eftir henni ,(sem það gerir greinilega enn) en þessi hljómsveit var alls ekki fræg. Vonandi trúið þið mér því þetta er satt. kv Smj0rman