Þeir sem eru áskrifendur moggans hafa eflaust tekið eftir því að pólítísku skopmyndir Sigmunds teiknara hafa ekki sést afar lengi í mogganum. Og það sem vakti mína mestu athygli að forsíðan á b blaði moggans á gamlárskvöld var ekki með teikningu hans í lit eftir Sigmund eins og það hefur verið árlega í mogganum.

Er Sigmund hættur og kominn á eftirlaun eða er hann dáinn eða hvað er í gangi???

Svar óskast frá þeim sem vita um málið betur.