Leigumorðingjamyndin á Stöð 2
Djöfull er þessi mynd illa leikin… líka allveg ótrúlega óraunverulegur söguþráður.
Hversu líklegt finnst þér að einhver leigumorðingi sem vinnur fyrir ríkið og leigumorðingi sem vinnur fyrir einkaaðila eigi eftir að enda saman?
“Þegar Zhuangzi og Huizi gengu með stíflunni í Hao-fossinum sagði Zhuangzi: ”Sjáðu hvernig fiskarnir skjótast til og frá hvert sem þeir vilja! Þetta finnst fiskunum verulega skemmtilegt!“ Huizi sagði, ”Þú ert ekki fiskur, hvað veist þú um hvað fiskum líkar?“ Zhuangzi sagði, ”Þú ert ekki ég, svo hvernig veistu að ég viti það ekki?"
- Zhuangzi (Calliope þýddi lauslega úr ensku)
Þannig að þú gætir raunverulega ekki sagt hvort þetta sé raunverulegt eða ekki.
Ekkert ólíklegra en hvað annað? Afhverju ætti að það að skipta máli hvort það sé leigumorðingi fyrir ríkið eða einka aðila? Þau hættu bæðu á endanum að vera leigumorðingjar.