og að láta fólki líða betur er heimskulegt, móðir mín var með krabbamein í mörg ár, og henni leið best eftir að hafa farið í heilun, ekki svona heilun eins og í linknum, en einhverskonar heilun sem lét henni líða betur í marga daga á eftir, svo ekki vera að rugla um eitthvað sem þú veist ekkert um.
Jájá, það er gott að hún skuli láta sig líða vel. En þessi heilun sem hún er að tala um þarna(sem að þú segir að sé ekki skild því sem mamma þín fór í) er ekki trúleg. Það gæti vel verið að þetta sé satt en hún útskýrir þetta svo fáránlega illa að maður getur ekki fundist þetta trúverðugt.
Ég var ekkert að setja út á þá heilun sem mamama þín fór í, svoleiðis meðferðir eru af hinu góða. Hinsvegar lítur þessi heilun sem ég sendi link um frekar út einsog peningaplokk heldur en eitthvað annað.
Hún talar um öll þessi líffræðilegu atriði en hefur ekki hundsvit á því. T.d. segir hún að hún getur talað við stofnfrumuna sína…Það eru ofboðslega margar stofnfrumur til í líkamanum.
Hvað er hún svo eiginlega að segja? Ég er ekki mikið inni í læknisfræði en er hún að halda því fram að hún og þessi lærifaðir hennar geti læknað fólk með því að breyta DNA-inu með þessari heilunaraðferð? Hvað er heilun?
hún hefur sagt stofnfrumuna sína vegna þess að hún er útlensk og talar ekki flawless íslensku og auk þess er búið að sanna það að suma hluti er hægt að lækna með aðeins hugsun td var fólki með hausverk eða eithvað gefin tafla með engum lyfjum í bara blank dufti og verkurinn hvarf nánast samstundis
hahah, þessi manneskja steik. “Ég tala við mína stofnfrumu” hún er alveg að skíta á sig þarna. “neinei þetta er ekki svona alvarlegt… umh *hóst* uhmm… eeeh…” allavega miðað við hvernig hún talar þá er hún er í einhverjum ævintýraheimi.
Hahahhaa, vá hvað hún er ömurleg. Hún hefur engin rök og segir bara eitthvað útí loftið. Magnús ownar hana með raunsæi og staðreyndum. Hún snýr útur. Ég sagði upphátt “Hvað ertu að bulla, kelling?!” yfir myndinni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..