Allt sagt með hálfri virðingu.
Gamla passið-ykkur-á-flugeldum auglýsingin
Man einhver eftir gömlu passið-ykkur-á-flugeldum-um-áramótin auglýsingunni atarna? Ég man bara að það var einhverskonar svarthöfðakall sem “söng” eitthvað “lag” um krakka sem höfðu brennt sig á flugeldum. Svo sá maður misfallegar myndir af brunasárum. Þetta var ansi spes… Man einhver eftir þessu? Mig langar að sjá þetta aftur. :/