Pabbi fékk sér msn áður en það varð svona algengt meðal krakka, enda er hann tölvugúrú ^^ Mamma fékk sér held ég haustið '04, notar þetta ekkert til að spjalla samt, skráir sig bara inn því hún er með autosignin á notandanum hennar í tölvunni. Afi minn, sem er 70 ára, hann er m.a.s. líka með msn! Það var þannig að frænka mín var í tölvunni hjá honum á msn, gleymdi svo að skrá sig út, eða gerði sign automatic in, og hann skráðist alltaf inn á hennar þegar hann fór í tölvuna. Þannig að pabbi tengdi bara e-mailið hans við passport, og hann kemur inn auto þegar hann loggar sig inn ^^
Kannski tæknivædd fjölskylda, veit ekki með það… Spjalla samt aldrei við þau, fékk mér nýtt msn og ætla ekkert að adda þeim þangað.