Ég sótti um vinnu í þessum mánuði, og ég hef ekki skilað skattkorti, ég er 16 ára. Ég er að spá í hvort ég fái restina endurgreidda einhverntímann? (þar að segja það sem er tekið af í skatt?)
Farðu með skattkortið á launadeildina við fyrsta tækifæri og þá verður hægt að leiðrétta þetta. Ef þú ert ekki með skattkort er dreginn skattur af laununum þínum. Ef þú værð þetta ekki endurgreinn strax þá færðu það í ágúst á næsta ári (fyrir það sem þú hefur unnið á árinu 2005). Skatturinn er alltaf gerður upp í ágúst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..