Sko, Björgunarsveitir fá ekkert frá ríkinu. Landsbjörg fær eitthvað smátterí frá ríkinu og nota það í sitt eigið starf. Björgunarsveitirnar fá sjálfar ekkert frá þeim. Eins með Hjálparsveitirnar.
Flugeldasala og jólatrjáasala er eina fjáröflun björgunarsveita og það er dýrt að reka eitt stykki björgunarsveit. Þannig að NEI við fáum ekki fé frá þeim.
- Á huga frá 6. október 2000