Þannig er planta í hálfum vexti að ég var sakleysi mínu að skoða task manager og var að skoða processes. Mér til mikillir furðu var firefox.exe með heil 25.748K í standby(gera ekki neitt).
Ég ákvað að starta IE(Internet Explorer) og sjá hvernig hann er í standby og útkomman varð 24.284K.

Eftir þetta ákvað ég að prófa hversu mikið minni(mem usage) firefox og IE taka við að lóada www.mbl.is
Útkomman varð svolesandi:

Firefox að hlaða inn mbl.is - 35.016K
IE að hlaða inn mbl.is - 38.906K

Svo fara þessar tölur örlítið niður en aftur upp.

Ég er ekki með neinn addblock eða neitt slíkt installað einsog er.


Ég verð að segja að ég er alls ekki ánægður með þetta. Svona browserar eiga ekkert að taka svona mikið minni! Ég er brjálaður bara.

Hvað finnst ykkur?
osomness