Sko, skýringin komin. Til þess ða hlusta á svona melódíska tónlist þá þarf maður að hafa einhvern melódískan bakgrunn, tónlistarlega séð. Bara til þess að eiga möguleika á að skilja tónlistina. Það getur hver sem er skilið öskur og einhver orð sem eru sögð á einhvern skringilegan hátt þvía ð það er svo auðvelt að nálgast það, gera það sjálfur, en það er erfiðara með hljóðfærin… Til þess að skilja svona melódíska tónlist, jazz, klassík, blús og melódískt nýmóðins “rokk” þá þarf maður að kunna eitthvað á hljóðfæri…