ég er með þráðlaust á 56mb transfer (ekki þassari vél heldur annari)
og reglan er oft sú að ef að tenging þráðlaust sé minnst tvöfalt það sem þú ert með í nettengingu og minnst í 70% rate tíðni þá á það ekki að skipta máli.
þessi vél sem ég er með þráðlaust er búinn að vera tengt í 3 vikur sammfelld og ekkert vandamál með hana og alltaf haldist milli 77-100% í tíðni milli rouders og netkorts (ég er með utanáliggjandi, sem er mjög þægilegt til að stýra drægninni)
annars er kunningi min með þráðlaust og er að spila WoW-online nokkuð mikið, tengingin er mjög fín (þegar skoðað er tenginu við server, einns og ping og loss) einu höktin eru því að tölvan ræður ekki við leikinn.