Samkvæmt lögum þá þarftu að vera 18 til að selja. Margar sveitir leyfa nýliðum að selja en þá eru þeir oftast orðnir 17.
Og í lögum segir að það sé bannað að selja einstaklingi undir 16 ára aldri eitthvað sem fer uppí loftið og bannað að selja smádót til yngri en 12 ára.
Eins og einhver sagði þá er það hjá okkur í Björgunarsveit Hafnarfjarðar þá erum við bara með 16 ára yfir allt dótið okkar.
- Á huga frá 6. október 2000