Forrétt fengum við ristað brauð með gröfnum lax, þvílík snilld var það, mjög fínt. Síðan hreindýrakjet með litlum kartöflum í karamellusósu, sérstakri sveppasósu og meðlæti. Núna er verið að vaska upp o.þ.h. og bráðum setjumst við inn í stofu og opnum pakka.