Ég efa það. Annars eru þessar heimavistir svo dýrar að ef að þú ætlar að flytja til Reykjavíkur á annað borð borgar sig sennilega að legja/kaupa litla íbúð einhversstaðar í ódýru hverfi. Bara fá mömmu og pabba til þess að hjálpa sér með þetta og svo er auðvitað hægt að selja íbúðina aftur þegar að skólavist þinni er lokið. Líka hægt að reyna að finna sér herbergisfélaga eða eitthvað svoleiðis.
Mismunandi bara eftir vindátt. Hef flogið þetta svona billjón sinnum og í svona 90% skipta kemur: ….og áætlaður flugtími til Reykjavíkur er ein klukkustund… ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..