[15:50:51] Birkir - Fig: Er Þetta satt? :
http://www.karlar.net/xodus.aspx?id=5[15:55:03] H: Það er endalaust hægt að leika sér með tölur
[15:55:41] H: staðreyndin er sú að konur fá lægri laun fyrir sama
vinnuframlag, og ekki er hægt að tala um eins og einhver
sagði á þessum spjallvef að þær nenntu ekki að vinna jafn
mikið og karlar
[15:55:53] H: barnabætur og svoleiðis fá bæði karlar og konur
[15:57:05] H: ef foreldrar búa ekki saman fær sá aðili sem er með
forsjá, það er börnin búa hjá honum, meðlag, barnabætur og
fleira, en það er auðvitað bara til að mæta kostnaði við
barnauppeldi, mat, föt, skólakostnað og fleira og er bara
til þess að jafna kostnað því börn búa bara á einum stað
[15:57:58] H: Það að segja að konur hafi 35% lægri laun er
auðvitað leikur með tölur, en er verið að nota núna til að
vekja athygli á málefninu.
[15:58:48] Birkir - Seg: Það eru færri konur á vinnumarkaðinum,
stendur þarna, og þá er það eðlilegt að þau fá lægri laun
(í heild) en karlar, er það það sem að feministar voru í
raun að tala um?
[15:59:06] H: nei
[15:59:56] Birkir - Seg: Hvað er þá verið að segja þarna
http://www.karlar.net/xodus.aspx?id=5[16:01:05] H: Ég veit ekki hvernig þeir fá þessar tölur, en ef
hann hefur rétt fyrir sér og samkvæmt hagstofunni er 17%
munur þegar allt er tekið inn í er þetta samt 17 %
munur…
[16:01:08] H: og það er ekki lítið
[16:01:28] Birkir - Seg: samt helmingi minna en upprunalega talan
[16:01:41] H: hin talan, þessi 35% er örugglega ekki rétt, en er
notuð til að vekja athygli á málefninu
[16:01:55] H: já já, en 17% er mjög mikið
[16:02:02] Birkir - Seg: 1/5
[16:02:06] H: og miklu meira en hægt er að skíra með því að
[16:02:12] H: finnst þér það í lagi???
[16:02:28] H: karlar stofni fleiri fyrirtæki en konur.
[16:03:23] Birkir - Seg: Neinei enda er ég á móti launamismun, en þær
voru að ljúga
[16:03:36] H: nei, þær voru ekki að ljúga
[16:03:58] H: það er hægt að leika sér endalaust með tölfræði,
þetta eru alveg réttar tölur, en þær eru bara með aðrar
forsendur
[16:07:28] Birkir - Seg: feministar, voru að sannfæra alla um að talan
sé 35%
[16:07:42] Birkir - Seg: en þær “meintu” allt annað en gáfu það aldrei
í skyn
[16:08:07] H: nei, þær eru ekki að meina neitt annað
[16:08:30] Birkir - Seg: Þegar allir héldu að 35% væri talan, þá
leiðréttu þær aldrei neitt
[16:08:42] H: þær bara reiknuðu þetta út öðruvísi, tóku allar
konur, alla karla og heildartekjur, þetta er í rauninni
einfaldasta leiðin til að reikna þetta út
[16:11:54] Birkir - Seg: Ennn sannfærðu aðra með því að þaga, um að
þetta séu allt aðrar tölur
[16:12:36] H: nei, það voru aðrir sem vildu blanda öðrum þáttum
inn í eins og vinnutíma og svoleiðis, þær töluðu aldrei um
að þær væru að tala um það
[16:12:47] H: bara heildarvinna karla og kvenna, ekkert annað